Kæru félagar / Dear members
* English below*
Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að nú er opið fyrir umsóknir um Könnuðarstyrk Líffræðifélagsins og Les Amis de Jean Baptiste Charcot. Skilafrestur umsókna er 15. apríl, 2025 og miðað verður við að tilkynna úthlutun 15. maí, 2025.
Frekari upplýsingar um styrkinn og umsóknina sjálfa er að finna hér: https://biologia.is/um-felagid/styrktarsjodur/
Endilega hafið samband við stjórnina með allar spurningar og athugasemdir varðandi styrkinn eða matsferilinn. Öll svör við fyrirspurnum verða tekin saman og þeim deilt með félagsaðilum.
//
It is with great pleasure that we announce that the application for the Explorer’s grant is now open! The grant is funded by the Biological Society and Les Amis de Jean Baptiste Charcot. The application deadline is April 15th, 2025 and we will aim to announce the results May 15th, 2025.
Additional information as well as the application form can be found here: https://biologia.is/um-felagid/styrktarsjodur/
Please contact the governing board with any questions regarding the grant or the review process. Answers to all inquiries will be compiled and shared with society members.
———
Stjórnin