Þorrabjór 2024

 Þorrabjór vetrarfagnaður / Þorrabjór winter party

Kæru félagar / Dear members
* English below*

Þorrabjór og vetrarfagnaður Líffræðifélagsins verður haldinn í þriðja sinn þann 7. febrúar nk. kl.19:30 Í Verbúðarsalnum Geirsgötu 7b efri hæð fyrir ofan veitingastaðinn Höfnina.
Boðið verður upp á fljótandi veitingar og eitthvað létt snakk/snarlerí. Dagskrá verður auglýst síðar.

Endilega látið vita á Facebook  viðburðinum ef þið ætlið að mæta! 

ATH! Eins og venjulega er frítt inn fyrir virka meðlimi félagsins á meðan húsrúm leyfir. Best að græja aðild fyrirfram ef þarf (sjá https://biologia.is/um-felagid/felagsadild/ eða póst á gjaldkeri@biologia.is) en annars hægt gerast meðlimur á staðnum. Hægt að taka með gest og greiða 1500kr með Aur/millifærslu/reiðufé
//

The Society Þorrabjór winter party will be held for the 3rd time at Verbúðin Friday February 7th  at 19:30.
Drinks and light snacks will be provided. Entertainment programme will be announced later. 

Please let us know if you are coming, via the Facebook event.!

Free entrance for active Society members! If you are not already a member, or member with inactive status, you can buy 2 year membership online – best to do this ahead of time, but  otherwise  we can sort this out at the party. Members can bring a guest and pay 1500kr.