Skilafrestur fyrir styrktarumsókn á morgun!
Við minnum á að skilafrestur umsókna til Könnuðarstyrk Líffræðifélagsins og Les Amis de Jean Baptiste Charcot er á morgun (fyrir lok 15. apríl)! Vegna framlags Félag Íslenska Náttúrufræðinga hefur sjóðurinn tvöfaldast í 400.000 kr. og við getum því styrkt fleiri verkefni en við höfðum áður gert ráð fyrir. Við hvetjum alla Meistara- og Doktorsnema að bíða ekki […]
Skilafrestur fyrir styrktarumsókn á morgun! Read More »