Kynning á verðlaunahöfum Könnuðarstyrksins!
Eins og áður var tilkynnt bárust níu umsóknir um Könnuðarstyrk til félagsins. Þetta er í fyrsta sinn sem styrknum er úthlutað, en framtakið er samstarfsverkefni Líffræðifélags Íslands og Les Amis de Jean-Baptiste Charcot og er auk þess styrkt af Félagi íslenskra náttúrufræðinga. Allar umsóknir voru yfirfarnar af stjórn Líffræðifélagsins og verkefnin rædd með stjórn Les […]
Kynning á verðlaunahöfum Könnuðarstyrksins! Read More »