Samstarfsyfirlýsing milli Líffræðifélagsins og FÍN / Collaboration agreement with FÍN
Það var afar ánægjulegt að undirrita samstarfsyfirlýsingu milli Líffræðifélagsins og FÍN – Félag íslenskra náttúrufræðinga sl. föstudag. Við hlökkum til samstarfsins! / It was a pleasure to sign a collaboration agreement between us and FÍN. We look forward to working together! Skrifað undir tímamótasamstarfsyfirlýsingu. Síðastliðinn föstudag var skrifað undir það sem kalla mætti sögulega samstarfsyfirlýsingu […]
Samstarfsyfirlýsing milli Líffræðifélagsins og FÍN / Collaboration agreement with FÍN Read More »