October 2024

Aðalfundur / Annual General Meeting

*English below* Kæru félagar Aðalfundur Líffræðifélagsins verður haldinn laugardagskvöldið 2. nóvember kl 19:30 á Bryggjunni Brugghúsi. Virkir félagar (sjá Félagsaðild) geta tekið þátt í fundinum. Síðan tekur við skemmtidagskrá, sjá nánar á Facebook síðunni fyrir viðburðinn). Boðið verður upp á drykki og snakk&nammi. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf: 1. Skýrsla stjórnar2. Lagðir fram skoðaðir reikningar […]

Aðalfundur / Annual General Meeting Read More »

Aðalfundur og haustfagnaður!

Kæru félagar / Dear members* English below* Haustfagnaðu Líffræðifélagsins ásamt aðalfundi verður haldinn laugardagskvöldið 2. nóvember á Bryggjunni Brugghúsi.   Við verðum í hinum glæsilega Bruggsal, gengið inn hægra megin við barinn. Bjór á krana og aðrir drykkir (plús snakk&nammi) í boði stjórnar eitthvað fram eftir kvöldi, eftir það kaupa gestir sér sjálfir á barnum.

Aðalfundur og haustfagnaður! Read More »