Skráning hafin og framlengdur frestur fyrir ágrip / Registration open and extended abstract deadline
Kæru félagar Nú er búið að opna fyrir skráningu á Líffræðiráðstefnuna 2021. Allar upplýsingar hér: https://biologia.is/liffraediradstefnan-2021/skraning/ Athugið að takmarkaður miðafjöldi á Haustfagnaðinn er í boði vegna fjöldatakmarka á staðnum, svo ef þið ætlið að mæta í stuðið þá skráið ykkur tímanlega til að tryggja ykkur miða. Frestur til að skila inn ágripum hefur verið framlengdur […]