Líffræðiráðstefnan verður haldin 26. – 28. október 2017 í Öskju
Takið frá dagana 26. – 28. október, góðir hálsar, því það er ráðstefnuár í ár! Líffræðiráðstefnan verður haldin þessa daga í Öskju og undirbúningsvinna er komin á fullt. Við opnum fyrir innsendingu ágripa um miðjan ágúst. Eftirfarandi öndvegisfyrirlesarar hafa þegið boð um að flytja erindi: Gísli Másson, lífupplýsingafræðingur. Forstöðumaður Upplýsingatæknisviðs Íslenskrar Erfðagreiningar. Hafdís Hanna Ægisdóttir, plöntuvistfræðingur. Forstöðumaður Landgræðsluskóla […]
Líffræðiráðstefnan verður haldin 26. – 28. október 2017 í Öskju Read More »