Doktorsvörn 29. janúar Hlutverk grunnfrumna úr berkjuþekju í vefjamyndun og trefjun
Ari Jón Arason ver doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum föstudaginn 29. janúar næstkomandi. Ritgerðin ber heitið: Hlutverk grunnfrumna úr berkjuþekju í vefjamyndun og trefjun – The functional role of human bronchial derived basal cells in regeneration and fibrosis. Andmælendur eru dr. Emma Rawlins, dósent við Háskólann í Cambridge, og dr. Arnar Pálsson, dósent við […]
Doktorsvörn 29. janúar Hlutverk grunnfrumna úr berkjuþekju í vefjamyndun og trefjun Read More »