Verkefnisstjóri umhverfisvotturnar á Snæfellsnesi
Laus er til umsóknar 80% staða verkefnisstjóra umhverfisvottunar sveitarfélaganna fimm á Snæfellsnesi. Verkefnisstjórinn verður starfsmaður Náttúrustofunnar og vinnur í samstarfi við sveitarfélögin að framförum í umhverfismálum. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.
Verkefnisstjóri umhverfisvotturnar á Snæfellsnesi Read More »