Erindi HÍN 25. janúar – nýju náttúruverndarlögin
„Nýju náttúruverndarlögin“ Aagot Vigdís Óskarsdóttir flytur erindi á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags. Erindið verður flutt mánudaginn 25. janúar kl. 17:15 í stofu 132 í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands. Aðgangur er öllum heimill og ókeypis. Ágrip af erindi: „Ný náttúruverndarlög tóku gildi 15. nóvember sl. Um frumvarpið, sem samþykkt var á Alþingi í mars 2013, sköpuðust […]
Erindi HÍN 25. janúar – nýju náttúruverndarlögin Read More »