Flott rannsókn um erfðir álóttra hesta
Freyja Imsland stundar rannsóknir á literfðum hesta í Svíþjóð, með Leif Andersson og félögum. Nýjasta rannsókn hennar fjallar um erfðir álótta mynstursins, þar sem dökk rák liggur eftir baki hestins og faxið verður tvílitur kambur. Rúv fjallaði um rannsóknina í gær. Nýjar upplýsingar á sviði litlíffræði sýna hvernig hestar töpuðu felulitunum sem einkenndu þá í […]
Flott rannsókn um erfðir álóttra hesta Read More »