Guðmundur og Sigrún verðlaunuð fyrir vísindastörf

Guðmundur Eggertsson, prófessor emeritus við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, og Sigrún Lange, lektor við Westminster-háskólann í London, tóku við viðurkenningum við setningu Líffræðiráðstefnunnar fyrr í dag. Guðmundur hlýtur viðurkenningu fyrir ævistarf sitt í líffræði og Sigrún Lange fyrir góðan árangur ungs vísindamanns. Ragnar Axelsson ljósmyndari setti ráðstefnuna og afhenti Guðmundi og Sigrúnu viðurkenningarnar. Þau […]

Guðmundur og Sigrún verðlaunuð fyrir vísindastörf Read More »