October 23, 2015

Stofnun borgar eða greitt með beiðni

Allir sem koma frá stofnuninni/fyrirtækinu/rannsóknahóp þurfa að skrá sig inn á ráðstefnusíðunni. https://biologia.is/vidburdir/liffraediradstefnan-2015/ Þeir velja “kröfu í heimabanka” valmöguleikann. Setja í kennitala/ID reitinn kennitölu fyrirtækis eða stofnunar ásamt beiðnanúmeri + viðfangsnúmeri innan stofnunar. Yfirmaður sendir póst á gjaldkeri@biologia.is með lista yfir þá sem greiða á fyrir. Gjaldkeri útbýr reikning með upplýsingum um beiðnanúmer og viðfangsnúmer.

Stofnun borgar eða greitt með beiðni Read More »