Uppfærð dagskrá og leiðbeiningar til höfunda
Ítarleg dagskrá er nú aðgengileg. Hægt er að sjá röð málstofa, erinda og veggspjalda í pdf skjölum. Allir titlar erinda og veggspjalda. Ítarlegar leiðbeiningar til höfunda, varðandi skráningu og önnur praktísk atriði eru einnig aðgengileg.
Uppfærð dagskrá og leiðbeiningar til höfunda Read More »