4. til 7. september, alþjóðleg ráðstefna um vistfræði, nýtingu og vernd orrafugla
Dagana 4. til 7. september næstkomandi verður haldin í Reykjavík alþjóðleg ráðstefna um vistfræði, nýtingu og vernd orrafugla (International Grouse Symposium). Rjúpan tilheyrir einmitt orrafuglum. Ráðstefnan er vettvangur fyrir bæði fræðimenn og áhugamenn um líffræði orrafugla til að hittast og fjalla um þennan merkilega hóp fugla. Þetta er í þrettánda skipti sem þingið er haldið […]
4. til 7. september, alþjóðleg ráðstefna um vistfræði, nýtingu og vernd orrafugla Read More »