Bacterial and fungal microbiome dynamics in blanket bog undergoing restoration – 16. apríl 2015
Titill: Opið fræðsluerindi um mikilvægi örvera við endurheimt votlendis á Keldnaholti þann 16 apríl kl 11:15. Á fimmtudaginn, 16. apríl n.k., verður opið fræðsluerindi um örverurannsóknir og endurheimt votlendis í Southern Pennies í Bretlandi. Titill erindisins á ensku er: “Bacterial and fungal microbiome dynamics in blanket bog undergoing restoration in the Southern Pennines, UK”. Fyrirlesari […]