Verðmæti vísinda – á mannamáli 18. nóvember

Verðmæti vísinda – Frá grunnrannsóknum til lækningavara á markaði Ágústa Guðmundsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands, fjallar um tilurð og vöxt líftæknifyrirtækisins Zymetech og tengsl þess við grunnrannsóknir í skólanum í öðru erindi fyrirlestraraðarinnar Vísindi á mannamáli sem Háskóli Íslands stendur fyrir. Erindið verður í Hátíðasal Háskóla Íslands þriðjudaginn 18. nóvember nk. kl. […]

Verðmæti vísinda – á mannamáli 18. nóvember Read More »