Sælir félagar
Hér eru nokkrar tilkynningar og fréttir sem okkur hafa borist, um fyrirlestra og bók.
1. Umræðufundur Vísindafélags Íslendinga um úttekt framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á íslenska Vísinda- og nýsköpunarkerfinu
Dagsetning: Föstudagur 26. Sept. kl. 12:10 – 13:00
Staðsetning: Fyrirlestrarsalur Þjóðminjasafns Íslands
Frummælendur:
Dr. Erna Magnúsdóttir, rannsóknasérfræðingur
Dr. Kristján Leósson, framkvæmdastjóri
https://biologia.is/2014/09/24/um-uttekt-a-islenska-visinda-og-nyskopunarkerfinu/
2. Föstudaginn næst komandi (26. sept.) mun Viðar Engilbertsson flytja fyrirlestur um verkefni sitt til meistaraprófs í líffræði við Háskóla Íslands.
Verkefnið ber heitið Energy Dynamics and Recruitment of Icelandic Capelin.
Erindið verður flutt á íslensku og hefst kl. 15:00 og verður í stofu 129 í Öskju (HÍ).
http://www.hi.is/vidburdir/meistarafyrirlestur_energy_dynamics_and_recruitment_of_icelandic_capelin
3. Það er sérlega ánægjulegt að tilkynna að Ráðgáta lífsins eftir Guðmund Eggertsson er komin út hjá Bjarti.
Úr tilkynningu bókafélagsins.
http://www.bjartur.is/baekur/radgata-lifsins/
4. Whole-genome sequencing and the implications for health care – Do we have a right not to know?
Workshop in Reykjavik 16–18 October 2014
http://ncbio.org/english/2014/08/workshop-on-genetic-information-and-the-right-not-to-know/