Um úttekt á íslenska Vísinda- og nýsköpunarkerfinu
Umræðufundur Vísindafélags Íslendinga um úttekt framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á íslenska Vísinda- og nýsköpunarkerfinu Dagsetning: Föstudagur 26. Sept. kl. 12:10 – 13:00 Staðsetning: Fyrirlestrarsalur Þjóðminjasafns Íslands Frummælendur: Dr. Erna Magnúsdóttir, rannsóknasérfræðingur Dr. Kristján Leósson, framkvæmdastjóri Fundarstjóri: Þórarinn Guðjónsson, prófessor Ágrip Þann 29. ágúst var kynnt á Rannsóknaþingi Vísinda- og tækniráðs ný úttekt á íslensku vísinda og nýsköpunarumhverfi […]
Um úttekt á íslenska Vísinda- og nýsköpunarkerfinu Read More »