Nýr náttúrufræðingur

Náttúrufræðingurinn er kominn út, þ.e.a.s. tölublöð 1 og 2 fyrir árið 2014. Meðal efnis er greinar um Loðnu, þróun og þroskun og sérlega athyglisverð grein um kynhneigð dýra eftir Örnólf Thorlacius. Efnisyfirlit heftisins má nálgast á vef Náttúruminjasafns Íslands. Ólafur K. Pálsson, Ástþór Gíslason, Björn Gunnarsson, Hafsteinn G. Guðfinnsson, Héðinn Valdimarsson, Hildur Pétursdóttir, Konráð Þórisson, […]

Nýr náttúrufræðingur Read More »