Ráðgáta lífsins á prenti
Það er sérlega ánægjulegt að tilkynna að Ráðgáta lífsins eftir Guðmund Eggertsson er komin út hjá Bjarti. Úr tilkynningu bókafélagsins. http://www.bjartur.is/baekur/radgata-lifsins/ Lífið á jörðinni á sér langa sögu en uppruni þess er enn mikil ráðgáta. Stóraukin þekking á innri gerð og starfsemi lífvera hefur ekki megnað að auka skilning á uppruna þeirra. Margvíslegar tilgátur um […]
Ráðgáta lífsins á prenti Read More »