Doktorsnemi í stofnfrumu- og krabbameinsrannsóknum við Lífvísindasetur Háskóla Íslands

Doktorsnemi í stofnfrumu- og krabbameinsrannsóknum við Lífvísindasetur Háskóla Íslands Auglýst er eftir doktorsnema við Háskóla Íslands til að vinna að rannsóknarverkefninu „ Samskipti æðaþels og þekjuvefsstofnfruma í eðlilegum og illkynja brjóstkirtli”. Nemandinn mun vinna undir leiðsögn dr. Þórarins Guðjónssonar prófessors við Líffærafræði Læknadeildar innan heilbrigðisvísindasviðs og Lífvísindaseturs HÍ. Verkefnið er stutt af Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands […]

Doktorsnemi í stofnfrumu- og krabbameinsrannsóknum við Lífvísindasetur Háskóla Íslands Read More »