August 25, 2014

Ný vísindi með sjálfbærni að leiðarljósi

Tilkynning frá Samtökum líffræðikennara   Athygli er vakin á námskeiði fyrir grunn- og framhaldsskólakennara sem nefnist Ný vísindi með sjálfbærni að leiðarljósi.   Athugið að þátttakendum úti á landi stendur til boða að sækja námskeiðið í sinni heimabyggð. Staðlotum verður varpað í gegnum Netið og geta þátttakendur tekið þátt í rauntíma. Markmið þessa námskeiðs er […]

Ný vísindi með sjálfbærni að leiðarljósi Read More »

Doktorsnám við EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu

Doktorsnám við EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu Til umsóknar er doktorsnám við EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu.  EMBL (www.embl.org/phdprogramme) býður upp á doktorsnám í sameindalíffræði, lífupplýsingum og skyldum greinum og geta Íslendingar sótt um námsdvöl við stofnunina.  Nemendur sem teknir eru inn í námið fá framfærslustyrk á meðan á námi stendur og er öll aðstaða til fyrirmyndar, m.a. góð

Doktorsnám við EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu Read More »