Doktorsvörn: Íslenska hagamúsin Apodemus sylvaticus
Mánudaginn 19.maí ver Ester Rut Unnsteinsdóttir doktorsritgerð sína í líffræði við Háskóla Íslands. Verkefnið ber heitið Íslenska hagamúsin Apodemus sylvaticus: stofnbreytingar og takmarkandi þættir á norðurmörkum útbreiðslu / The wood mouse Apodemus sylvaticus in Iceland: population dynamics and limiting factors at the northern edge of the species’ range. Leiðbeinendur Dr. Páll Hersteinsson (1951-2011), dýravistfræðingur […]
Doktorsvörn: Íslenska hagamúsin Apodemus sylvaticus Read More »