Ráðstefna um líftækni, siðfræði og öryggi
Norræna lífsiðanefndin býður til ráðstefnu í Tromsö í ágústmánuði, um nýjungar í líftækni sem kallaðar eru synthetic biology. Rætt verður um tæknina og möguleika hennar, en einnig velt upp spurningum um siðfræðileg álitamál og öryggi henni tengd. Fyrirlesarar eru alþjóðlegir sérfræðingar, þar á meðal nokkrir norðurlandabúar, og okkar maður Guðmundur Óli Hreggviðsson. Framhaldsnemum í líffræði, […]
Ráðstefna um líftækni, siðfræði og öryggi Read More »