Ráðstefna Vistfræðifélags Íslands 2. apríl

Við viljum vekja athygli ykkar á Vistfræðiráðstefnunni (VistÍs 2014) 2.apríl næstkomandi. Skráning erinda og veggspjalda hefur verið framlengd til 21.mars (sjá nánari upplýsingar í viðhengi hér að neðan). Ráðstefna Vistfræðifélags Íslands verður haldin í sal Norræna hússins í Reykjavík þann 2. apríl næstkomandi. Ráðstefnan er vettvangur til að kynna íslenskar vistfræðirannsóknir og nátengd málefni sem […]

Ráðstefna Vistfræðifélags Íslands 2. apríl Read More »