Dagskrá aðalfundar 2014

Dagskrá aðalfundar Líffræðifélags Íslands

7. mars 2014 (kl. 17:00 í Öskju, náttúrufræðihúsi HÍ).

 

a. Skýrsla stjórnar.

b. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins.

c. Lagabreytingar.

d. Kosning stjórnar og tveggja endurskoðenda.

e. Inntaka nýrra félaga.

f. Ákvörðun félagsgjalda.

g. Önnur mál.

 

Starfsemi félagsins.

Vefsíða – annað efni: vísindadagatal, starfa og námsmiðlun, almennir pistlar um líffræði

Póstlistinn og notkun á honum.