Viðtal við Þórð Óskarsson í Sjónmáli
Á málþingi Líffræðifélagsins og Líffræðistofu HÍ á morgun, flytur Þórður Óskarsson heiðursfyrirlestur. Líffræðifélag Íslands og Líffræðistofa HÍ standa fyrir málstofu um sameindalíffræði og stofnfrumurannsóknir þann 7. mars 2014. Aðgangur verður ókeypis og öllum heimill. Aðalfyrirlesarinn verður ungur íslenskur sameindalíffræðingur sem hefur haslað sér völl á mjög framsæknu sviði líffræði og læknisfræði. Þórður Óskarsson stýrir rannsóknarhóp […]
Viðtal við Þórð Óskarsson í Sjónmáli Read More »