Fyrstu fréttabréf Líffræðifélagsins
Félaginu barst ómetanleg gjöf frá Guðmundi Eggertsyni. Hann hafði safnað fréttabréfum félagsins frá stofnun til ársins 2004. Fyrstu árin var Agnar Ingólfsson heitinn formaður félagsins og ritstjóri fréttabréfsins. Starfið hófst af miklum krafti, t.d. komu út 9 hefti af fréttabréfinu árið 1980. Stjórn félagsins er núna að koma fréttabréfunum á rafrænt form. Fyrstu þrjú fréttabréfin […]
Fyrstu fréttabréf Líffræðifélagsins Read More »