Tillögur að lagabreytingum á aðalfundi líffræðifélagsins
Aðalfundur líffræðifélagsins verður haldinn 7. mars 2014, kl 17:00 í stofu 132 í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands. Aðalfundurinn er í beinu framhaldi af málstofu um sameindalíffræði, sem hefst kl 15:00 á sama stað. Stjórn gerir eftirfarandi tillögur um breytingar á lögum félagsins, sem lagðar verða fyrir aðalfund 7. mars 2014. 4. grein. Breytingar á […]
Tillögur að lagabreytingum á aðalfundi líffræðifélagsins Read More »