Styrkur til doktorsnáms
Styrkur til doktorsnáms Hólaskóli – Háskólinn á Hólum leitar eftir doktorsnema til að vinna að verkefninu “Mikilvægi hrognastærðar fyrir svipfarsbreytileika og aðskilnað stofna?” Verkefnið er styrkt af Rannís og er samstarfsverkefni Háskólans á Hólum, Háskóla Íslands og EAWAG í Sviss. Ein megináskorunum þróunarfræðinar er að skilja hvaða þættir móta svipfarsbreytileika og mikilvægi hans fyrir afkomu […]
Styrkur til doktorsnáms Read More »