Doktorsvörn í líffræði

Af vef Háskóla Íslands: ————- Mánudaginn 3. febrúar ver Swagatika Sahoo  doktorsritgerð sína í líffræði við Háskóla Íslands. Verkefnið ber heitið: Kerfislíffræði meðfæddra efnaskiptagalla (e:Systems biology of inborn errors of metabolism). Andmælendur: Professor Hermann-Georg Holzhütter, Charité – Universitätsmedizin Berlin, Þýskalandi og Professor Barbara Bakker, Háskólanum í Groningen, Hollandi. Doktorsnefnd: Ólafur S. Andrésson, prófessor við Líf- […]

Doktorsvörn í líffræði Read More »