Líffræðirannsóknir á Íslandi 2013 – viðurkenningar
Á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands sem haldin var 8.- 9. nóvember 2013 veitti Líffræðifélag Íslands tveimur íslenskum vísindamönnum heiðursverðlaun. Bergljót Magnadóttir fékk viðurkenningu fyrir farsælan feril og Þórður Óskarsson viðurkenningu fyrir góðan árangur ungs vísindamanns. Bergljót Magnadóttir hefur verið brautryðjandi á sviði rannsókna er varða ósérhæfða ónæmiskerfið í fiski og þorskur hefur verið hennar […]
Líffræðirannsóknir á Íslandi 2013 – viðurkenningar Read More »