Ómar Ragnarsson opnaði líffræðiráðstefnuna
Líffræðiráðstefnan 2013 var haldin 8. og 9. nóvember síðastliðinn. Á ráðstefnunni voru kynntar margskonar rannsóknir á líffræði en umhverfismál voru einnig í sérstökum í brennidepli. Ómar Ragnarsson, fjölmiðlamaður og náttúruverndasinni, setti ráðstefnuna í með stuttu ávarpi og lestri á ljóðinu Aðeins ein jörð (Aðeins ein jörð) Aðeins ein jörð. Það er ekki´um fleiri´að ræða. Takmörkuð […]
Ómar Ragnarsson opnaði líffræðiráðstefnuna Read More »