Um félagið
Líffræðifélag Íslands var stofnað í Reykjavík árið 1979 í þeim tilgangi að “auka þekkingu á líffræði, auðvelda samband og skoðanaskipti milli félaga, og tengsl þeirra við erlenda aðila með svipuð áhugamál”.
Aðalverkefni félagsins í gegnum tíðina hefur verið að skipuleggja viðburði af ýmsu tagi. Síðan 2009 hefur Líffræðiráðstefnan verið haldin annað hvert ár og er hún uppistaðan í starfsemi félagsins. Líffræðingar eru alkunnt gleði- og skemmtanafólk og stendur félagið ávallt fyrir Haustfagnaði í kjölfar ráðstefnunnar. Lesa meira
Hægt er að skrá sig formlega í Líffræðifélagið sem virkur félagi og greiða árgjald. Virkir félagar fá sérkjör á miðum á Líffræðiráðstefnuna, ókeypis aðgang að Haustfagnaðinum o.fl. Lesa meira.
Stjórn félagsins er skipuð sjö manns úr bæði ademíu og einkageiranum. Lesa meira.
Nýjustu fréttir
- Aðalfundur / Annual General Meeting*English below* Kæru félagar Aðalfundur Líffræðifélagsins verður haldinn laugardagskvöldið 2. nóvember kl 19:30 á Bryggjunni Brugghúsi. Virkir félagar (sjá Félagsaðild) geta tekið þátt í fundinum. Síðan tekur við skemmtidagskrá, sjá nánar á Facebook síðunni fyrir viðburðinn). Boðið verður upp á drykki og snakk&nammi. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf: 1. Skýrsla stjórnar2. Lagðir fram skoðaðir reikningar félagsins3.… Read more: Aðalfundur / Annual General Meeting
- Aðalfundur og haustfagnaður!Kæru félagar / Dear members* English below* Haustfagnaðu Líffræðifélagsins ásamt aðalfundi verður haldinn laugardagskvöldið 2. nóvember á Bryggjunni Brugghúsi. Við verðum í hinum glæsilega Bruggsal, gengið inn hægra megin við barinn. Bjór á krana og aðrir drykkir (plús snakk&nammi) í boði stjórnar eitthvað fram eftir kvöldi, eftir það kaupa gestir sér sjálfir á barnum. Ókeypis… Read more: Aðalfundur og haustfagnaður!
- Sjálfbærniráðstefna Háskólans á Akureyri – Streymi!Sjálfbærniráðstefnan verður haldin á vegum Umhverfisráðs Háskólans á Akureyri n.k. föstudag, þann 12. apríl og mun Líffræðifélagið standa fyrir streymi í stofu 311 í Árnagarði. Á ráðstefnunni verða margvísleg spennandi málefni á dagskrá og fyrirlestrar á borð við: “Emission-free Icelandic fisheries. How long to wait?” “Towards Marine Conservation and Sustainability in a Dynamic Area… Read more: Sjálfbærniráðstefna Háskólans á Akureyri – Streymi!
- Þorrabjór – bruggfræðsla og bjórsmakk og fleira / Þorrabjór winter party – beer tasting and moreKæru félagar / Dear members* English below*Þorrabjór Líffræðifélagsins verður haldinn í annað sinn í Verbúðarsalnum 26. janúar nk. kl.19:30. Í þetta sinn fáum við áhugaverða fræðslu og bjórsmakk frá góðkunningjum og bruggmeisturum félagsins, Zophoníasi og Bjarna Kristófer. Dagskrá kvöldsins:19:30 Húsið opnar20:00 Bruggfræðsla hefst22:00 Haxi með skemmtiatriði00:00 Hús lokar Fyrstu 40 í sal fá sín eigin smakkglös… Read more: Þorrabjór – bruggfræðsla og bjórsmakk og fleira / Þorrabjór winter party – beer tasting and more