• Haustfagnaðu Líffræðifélagsins ásamt aðalfundi verður haldinn laugardagskvöldið 2. nóvember á Bryggjunni Brugghúsi.

Um félagið

Líffræðifélag Íslands var stofnað í Reykjavík árið 1979 í þeim tilgangi að “auka þekkingu á líffræði, auðvelda samband og skoðanaskipti milli félaga, og tengsl þeirra við erlenda aðila með svipuð áhugamál”.

Aðalverkefni félagsins í gegnum tíðina hefur verið að skipuleggja viðburði af ýmsu tagi. Síðan 2009 hefur Líffræðiráðstefnan verið haldin annað hvert ár og er hún uppistaðan í starfsemi félagsins. Líffræðingar eru alkunnt gleði- og skemmtanafólk og stendur félagið ávallt fyrir Haustfagnaði  í kjölfar ráðstefnunnar. Lesa meira

Hægt er að skrá sig formlega í Líffræðifélagið sem virkur félagi og greiða árgjald. Virkir félagar fá sérkjör á miðum á Líffræðiráðstefnuna, ókeypis aðgang að Haustfagnaðinum o.fl.  Lesa meira.

Stjórn félagsins er skipuð sjö manns úr bæði ademíu og einkageiranum. Lesa meira


Nýjustu fréttir

Fréttasafn