Heiðursverðlaun Líffræðifélagsins

Frá árinu 2011 hefur félagið heiðrað líffræðinga fyrir góða frammistöðu. Verðlaunin eru veitt á haustráðstefnu félagsins sem haldin er annað hvert ár.

Veitt eru tvenn verðlaun:
1)  Verðlaun vegna vel lukkaðs ferils í líffræði
2)  Verðlaun til ungs og upprennandi líffræðings sem sýnt hefur góðan árangur við upphaf ferils síns

Eftirfarandi líffræðingar hafa hlotið heiðursverðlaunin hingað til:

2017

1)  Arnþór Garðarsson
2)  Óttar Rolfsson

2015

1)  Guðmundur Eggertsson
2)  Sigrún Lange

2013

1)  Bergljót Magnadóttir
2)  Þórður Óskarsson

2011

1)  Halldór Þormar
2)  Bjarni K. Kristjánsson