Fréttabréf mars 2014

Sælir félagar 7. Mars hélt félagið einstaklega vel lukkað málþing um sameindalíffræði og stofnfrumurannsóknir http://biologia.is/um-felagid/radstefnur-a-vegum-liffraedifelags-islands/malstof…; Í kjölfar málþingsins var aðalfundur félagsins haldinn. Þar kvaddi Snorri Páll Davíðsson stjórnina og félagið hann með virktum, eftir 9 frábær ár. Hlynur Bárðarson tók við sem gjaldkeri. Óskar Sindri Gíslason var kosin varamaður, en stjórnin annars óbreytt. Fundargerð verður sett á vef félagsins innan …