Aðrir líffræðivefir

Nám í líffræði og skyldum greinum

Hérlendis eru nokkrir háskólar sem bjóða upp á nám í líffræði og skyldum greinum. Háskóli Íslands útskrifar líffræðinga með B.Sc. próf, Háskólinn á Hólum er með nám í fiskeldi- og fiskalíffræði ásamt hestafræði og Landbúnaðarskóli Íslands er með nokkrar námsbrautir á þessu sviði. Framhaldsnám til meistara eða doktorsprófs er einnig í boði í þessum skólum.

Stofnanir og setur á sviði líffræði

Ýmsar stofnanir, setur og opinber fyrirtæki starfa á sviðið líffræði hérlendis.

Fyrirtæki á sviði líffræði

Nokkrar stofnanir og fyrirtæki hérlendis stunda líffræðilegar rannsóknir eða beita líftækni eða skyldum aðferðum við framleiðslu.

Samtök á sviði líffræði

Ýmis félagasamtök starfa á sviði líffræði og að málefnum náttúrunnar.