Nám í líffræði og skyldum greinum
Hérlendis eru nokkrir Háskólar sem bjóða upp á nám í líffræði og skyldum greinum. Háskóli Íslands útskrifar líffræðinga með B.S. próf, Háskólinn á Hólum er með nám í hestarækt og fiskeldi sem eru með líffræðilegu ívafi, og Landbúnaðarskóli Íslands er með nokkrar námsbrautir á þessu sviði. Framhaldsnám til meistara eða doktorsprófs er einnig í boði í þessum skólum.
- Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands
- Lífvísindasetur Háskóla Íslands
- Kerfislíffræði við Háskóla Íslands
- Sjávarlíffræði við Háskóla Íslands
- Háskólinn á Hólum
- Landbúnaðarháskóli Íslands
Stofnanir og setur á sviði líffræði
- Náttúrufræðistofnun Íslands
- Náttúrufræðistofa Kópavogs
- Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum
- Hafrannsóknastofnun
- Veiðimálastofnun
- Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn
- Hjartavernd
- Umhverfisstofnun
- Stofnun Vilhjálms Stefánssonar
- Skógrækt Ríkisins
- Háskólasetur vestfjarða
- Náttúrustofa vesturlands
- Háskólasetur á Húsavík
- Náttúrustofa Suðurlands
Fyrirtæki á sviði líffræði
Nokkrar stofnanir og fyrirtæki hérlendis stunda líffræðilegar rannsóknir eða beita líftækni eða skyldum aðferðum við framleiðslu.
- Orf-Líftækni
- Matís
- Íslensk erfðagreining
- Nimblegen
- Prokaria
- Hjartavernd
- Actavis