Fyrirlestrar um líffræði og umhverfisfræði fiskeldis

Líffræðifélagið hefur tekið þátt í að skipuleggja röð fyrirlestra um líffræði og umhverfisfræði fiskeldis, í samstarfi við Verndarsjóð villtra laxastofna og Stofnun Sæmundar fróða. Fyrirhugað er að halda á næstu mánuðum nokkrar málstofur um fiskeldi í kvíum á sjó og landi, á vegum NASF, Verndarsjóðs villtra laxastofna, Stofnunar Sæmundar fróða við Háskóla Íslands og Líffræðifélags […]

Fyrirlestrar um líffræði og umhverfisfræði fiskeldis Read More »