September 12, 2013

Skráning hefst / Registration open

Líffræðifélag Íslands býður til ráðstefnu um Líffræðirannsóknir á Íslandi 8. og 9. nóvember 2013 Frestur til að senda inn ágrip er 10. október. Vinsamlegast skráið þátttöku og ágrip á http://lif.gresjan.is/2013 Við hvetjum fólk til að kynna líffræðirannsóknir eða líffræðikennslu (í samstarfi við Samlíf) með erindum eða veggspjöldum. Staðfest yfirlitserindi James Wohlschlegel – UCLA Þóra Ellen […]

Skráning hefst / Registration open Read More »

Líffræðirannsóknir á Íslandi 2011 – viðurkenningar

Á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands sem haldin var 11.- 12. nóvember 2011 veitti Líffræðifélag Íslands tveimur íslenskum vísindamönnum heiðursverðlaun. Halldór Þormar fékk viðurkenningu fyrir farsælan feril og Bjarni K. Kristjánsson viðurkenningu fyrir góðan árangur ungs vísindamanns. Halldór Þormar veirufræðingur og prófessor emeritus við líf og umhverfisverðlaunadeild Háskóla Íslands hlaut viðurkenningu fyrir farsælan feril á sviði líffræðirannsókna.

Líffræðirannsóknir á Íslandi 2011 – viðurkenningar Read More »