Leiðbeiningar / Guidelines

Leiðbeiningar til höfunda 2017 (guidelines in English below)

Húsakynni

Ráðstefnan fer fram við Sturlugötu í Reykjavík. Setningin fer fram í stóra sal Íslenskrar erfðagreiningar. Fyrirlestrar verða einnig í nokkrum stofum í Öskju (náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands). Veggspjaldasýningin er í Öskju.

Skráning

Opnað verður fyrir skráningu seinnipart september.

Skráningargjaldið veitir aðgang að yfirlitserindum, málstofum og veggspjaldasýningum á fimmtudagskvöld og hádeginu á föstudaginn. Einnig er innifalið snarl, hádegisverður a.m.k. annan daginn, kaffi og kleinur í kaffihléum og  aðgangur að haustfagnaði Líffræðifélagsins.

Dagskrá, upplýsingar um veggspjöld o.fl. verður auglýst hér síðar.

 

————–
Guidelines to authors on IceBio2017

Location

The 2017 biology in Iceland conference takes place at Decode Genetics headquartes and the University of Iceland campus. The keynote talks and plenary session on Friday will take place in the main lecture hall at Decode Genetics (Sturlugata 8). General lectures will also take place in Askja, the Natural science building at the University of Iceland. The poster session will be in Askja.

Registration

Online registration opens late September.

Registration is open

The registration fee covers the entire conference program, at least one full lunch, snacks, refreshments in coffee breaks etc., and  also the main Society social event.

Schedule, information on posters and other key conference details will be published later.