Líffræðifélag Íslands - biologia.is
Líffræðiráðstefnan 2025
Erindi/veggspjald / Talk/poster E9
Höfundar / Authors: Jón S. Ólafsson, Hlynur Bárðarson og Jóhannes Guðbrandsson
Starfsvettvangur / Affiliations: Hafrannsóknastofnun
Kynnir / Presenter: Jón S. Ólafsson
Í erindi okkar verður fjallað um fæðu laxaseiða og rýnt í hvað upplýsingar um fæðuna gefa okkur meðal annars með tilliti til vaxtar. Greint verður frá fæðu laxaseiða á mismunandi aldri og mismunandi stöðum á landinu, í ám sem renna af mismunandi gróskumiklum vatnasviðum.