Líffræðifélag Íslands - biologia.is
Líffræðiráðstefnan 2021
Erindi/veggspjald / Talk/poster E105
Höfundar / Authors: Arnór Snorrason
Starfsvettvangur / Affiliations: Mógilsá, rannsóknastöð Skógræktarinnar
Kynnir / Presenter: Arnór Snorrason
Fjallað er um hvernig staðið er að úttektum, mati og útreikningum bindingu og losun gróðurhúsaloftegunda í vegna skóga og skógræktar í landsbókhaldi Íslands. Birt er nýjasta matið á núverandi og sögulegri nettóbindingu skóga og skógræktar. Farið er yfir hvað þættir skipta þar mestu máli, þá hvaða forðabúr og breytingar á þeim eru stærstar og hvernig mismunandi skógargerðir skila mismunandi bindingu kolefnis. Í lokin er kynnt spá um bindingu og flatarmál skóga miðað við mismunandi sviðsmyndir nýskógræktar.