Líffræðifélag Íslands - biologia.is
Líffræðiráðstefnan 2019

Erindi/veggspjald / Talk/poster E19

Erfðabreyttar lífverur - lög og reglur

Höfundar / Authors: Rakel Kristjánsdóttir

Starfsvettvangur / Affiliations: Umhverfisstofnun

Kynnir / Presenter: Rakel Kristjánsdóttir

Umsóknir og leyfisveitingar Umhverfisstofnunar á afmarkaðri notkun erfðabreyttra lífvera og leyfi fyrir sleppingu eða dreifingu og markaðssetningu erfðabreyttra lífvera. Fjallað verður stuttlega um stöðu laga, reglna og leyfisveitinga vegna starfsemi með erfðabreyttar lífverur á Íslandi og stöðu mála í Evrópu.