Skráning / Registration 2023 – !!TEST!!

Eftirfarandi miðar eru í boði á Líffræðiráðstefnuna 2023. Báðir miðar veita aðgang að ráðstefnunni í heild sinni, þ.m.t. yfirlitserindi, málstofur, veggspjaldasýningar og annað. Innifalið er að venju hádegisverður á laugardeginum og  kaffi/te og með því í kaffihléum.

  Fullt verð Verð til félaga  
Nemendur 7.000kr 4.000kr Kaupa
Aðrir 11.000kr 8.000kr Kaupa

Ef þú ert þegar félagi í Líffræðifélaginu og með virka aðild þá skráirðu þig inn fyrst og kaupir svo miða á ráðstefnuna með félagaafslætti.

Ef þú ert EKKI virkur félagi þá geturðu keypt félagsaðild í  2 ár og ráðstefnumiða saman í pakka á dúndurverði:

Kaupa félagsaðild + miða

Af hverju gerast félagi ? Virkir félagar

  • fá sérkjör á miðum á Líffræðiráðstefnuna
  • fá ókeypis aðgang að Haustfagnaði Líffræðifélagsins
  • geta mætt á aðalfund félagsins og tekið þar þátt í atkvæðagreiðslum og umræðum

 og ýmislegt fleira, sjá einnig [..]. 

Ef þú kærir þig ekki um að vera í félaginu og vilt bara kaupa miða á ráðstefnuna á fullu verði þá er það hægt líka.

//