Líffræðifélag Íslands
Líffræðiráðstefnan 2013
Erindi 60



Er  hægt að kenna líffræði  í framhaldsskóla yfir 30 ár án þess að kulna í starfi?



Marta Ólafsdóttir (MartaO@fg.is)

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

Stutt erindi byggt á eigin reynslu þar sem tekið er á ýmsu sem hefur haft áhrif á starf líffræðikennara  á 40 ára tímabili.