Ráðstefnur

Tillögur að lagabreytingum á aðalfundi líffræðifélagsins

Aðalfundur líffræðifélagsins verður haldinn 7. mars 2014, kl 17:00 í stofu 132 í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands. Aðalfundurinn er í beinu framhaldi af málstofu um sameindalíffræði, sem hefst kl 15:00 á sama stað. Stjórn gerir eftirfarandi tillögur um breytingar á lögum félagsins, sem lagðar verða fyrir aðalfund 7. mars 2014.   4. grein. Breytingar á […]

Tillögur að lagabreytingum á aðalfundi líffræðifélagsins Read More »

Málþing og aðalfundur líffræðifélagsins 7. mars

Líffræðifélag Íslands og Líffræðistofa HÍ mun halda málstofu um sameindalíffræði og stofnfrumurannsóknir þann 7. mars n.k. Aðalfyrirlesarinn verður ungur íslenskur sameindalíffræðingur sem hefur haslað sér völl á mjög framsæknu sviði líffræði og læknisfræði. Þórður Óskarsson stýrir rannsóknarhóp við Heidelberg Institute for Stem Cell Technology and Experimental Medicine. Auk Þórðar munu þrír ungir sameindalíffræðingar halda styttri

Málþing og aðalfundur líffræðifélagsins 7. mars Read More »

Ráðstefna um litningarannsóknir í Póllandi í september

Við fengum tilkynningu um áhugaverða ráðstefnu á sviði litningarannsókna í plöntum. Hér fylgir stutt lýsing á ensku um ráðstefnuna, og viðhangandi er PDF veggspjald. PLANT MOLECULAR CYTOGENETICS IN GENOMIC AND POSTGENOMIC ERA Conference website: http://pmc.us.edu.pl 23-24 SEPTEMBER 2014 UNIVERSITY OF SILESIA IN KATOWICE, POLAND Registration deadline: 15th April 2014 Abstract submission deadline: 30th April 2014

Ráðstefna um litningarannsóknir í Póllandi í september Read More »

Líffræðirannsóknir á Íslandi 2013 – viðurkenningar

  Á ráðstefnu Líffræðifélags Íslands sem haldin var 8.- 9. nóvember 2013 veitti Líffræðifélag Íslands tveimur íslenskum vísindamönnum heiðursverðlaun. Bergljót Magnadóttir fékk viðurkenningu fyrir farsælan feril og Þórður Óskarsson viðurkenningu fyrir góðan árangur ungs vísindamanns.   Bergljót Magnadóttir hefur verið brautryðjandi á sviði rannsókna er varða ósérhæfða ónæmiskerfið í fiski og þorskur hefur verið hennar

Líffræðirannsóknir á Íslandi 2013 – viðurkenningar Read More »

Frestur framlengdur til 15. okt 2013

Vegna fjölda áskoranna hefur frestur til að skila ágripum á líffræðiráðstefnuna verið framlengdur til 15. október 2013. http://lif.gresjan.is/2013 Allir þátttakendur fá eintak af dagskrá en við bjóðum einnig hefti með ágripum gegn vægu gjaldi (1000 kr. borgað á staðnum). Þeir sem vilja panta eintak/eintök af ágripabók skulu senda pöntun á agripabok@gresjan.is (ATH: Ágripabókin verður einnig

Frestur framlengdur til 15. okt 2013 Read More »

Óskað er eftir tilnefningum

Dagana 8. – 9. nóvember  verður ráðstefna félagsins um rannsóknir í líffræði haldin. Á síðustu ráðstefnu var tekin upp sá siður félagsins að heiðra íslenska líffræðinga fyrir góða frammistöðu. Við undirritaðir höfum verið skipaðir í valnefnd félagsins og óskum eftir tilnefningum frá félagsmönnum. Veitt verða tvö verðlaun, annarsvegar verðlaun vegna vel lukkaðs ferils í líffræði

Óskað er eftir tilnefningum Read More »

Skráning hefst / Registration open

Líffræðifélag Íslands býður til ráðstefnu um Líffræðirannsóknir á Íslandi 8. og 9. nóvember 2013 Frestur til að senda inn ágrip er 10. október. Vinsamlegast skráið þátttöku og ágrip á http://lif.gresjan.is/2013 Við hvetjum fólk til að kynna líffræðirannsóknir eða líffræðikennslu (í samstarfi við Samlíf) með erindum eða veggspjöldum. Staðfest yfirlitserindi James Wohlschlegel – UCLA Þóra Ellen

Skráning hefst / Registration open Read More »

Ráðstefnur og málþing á vegum líffræðifélagsins

Eitt mikilvægasta hlutverk líffræðifélags íslands hefur verið að skipuleggja ráðstefnur og málþing um liffræðileg málefni. Höfuðáherslan hefur verið á ráðstefnur fræðimanna, þótt stundum hafi verið haldnir fundnir með framlagi siðfræðinga, kennara eða fulltrúa stjórnsýslu. Fyrsta ráðstefnan var haldin 1979, og var hún almennt um líffræðirannsóknir á Íslandi. Ári síðar var sérstök ráðstefna um vistfræðiransókir á

Ráðstefnur og málþing á vegum líffræðifélagsins Read More »