Fyrirlestrar

Skaðvaldar á trjám í fortíð, nútíð og framtíð – áhrif hlýnunar

Edda Sigurdís Oddsdóttir sérfræðingur á hjá Skórækt ríkisins að Mógilsá mun flytja föstudagserindi líffræðistofu. Rannsóknir Eddu snúast um líffræði hryggleysingja í jarðvegi og gróðurlendi á Íslandi. Erindið fjallar um Skaðvalda á trjám í fortíð, nútíð og framtíð – áhrif hlýnunar.   Föstudagur,  5. feb. 2016 – 12:30 Askja Stofa 131.   Í fyrirlestrinum verður farið […]

Skaðvaldar á trjám í fortíð, nútíð og framtíð – áhrif hlýnunar Read More »

Doktorsvörn 29. janúar Hlutverk grunnfrumna úr berkjuþekju í vefjamyndun og trefjun

Ari Jón Arason ver doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum föstudaginn 29. janúar næstkomandi. Ritgerðin ber heitið: Hlutverk grunnfrumna úr berkjuþekju í vefjamyndun og trefjun – The functional role of human bronchial derived basal cells in regeneration and fibrosis. Andmælendur eru dr. Emma Rawlins, dósent við Háskólann í Cambridge, og dr. Arnar Pálsson, dósent við

Doktorsvörn 29. janúar Hlutverk grunnfrumna úr berkjuþekju í vefjamyndun og trefjun Read More »

Erindi HÍN 25. janúar – nýju náttúruverndarlögin

„Nýju náttúruverndarlögin“ Aagot Vigdís Óskarsdóttir flytur erindi á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags. Erindið verður flutt mánudaginn 25. janúar kl. 17:15 í stofu 132 í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands. Aðgangur er öllum heimill og ókeypis. Ágrip af erindi: „Ný náttúruverndarlög tóku gildi 15. nóvember sl. Um frumvarpið, sem samþykkt var á Alþingi í mars 2013, sköpuðust

Erindi HÍN 25. janúar – nýju náttúruverndarlögin Read More »

Doktorsvörn 21. des. Áhrif stað- og svæðisbundinna mótunarþátta á tegundafjölbreytni plantna í túndrulandslagi

Mánudaginn 21. desember ver Martin A. Mörsdorf doktorsritgerð sína í líffræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Áhrif stað- og svæðisbundinna mótunarþátta á tegundafjölbreytni plantna í túndrulandslagi (Effects of local and regional drivers on plant diversity within tundra landscapes). 21. desember 2015 – 14:00 Askja stofa 132 Andmælendur eru dr. Martin Zobel, prófessor

Doktorsvörn 21. des. Áhrif stað- og svæðisbundinna mótunarþátta á tegundafjölbreytni plantna í túndrulandslagi Read More »

Macroecology and phylogeography for disentangling factors and processes shaping large scale groundwater biodiversity patterns in Europe

Föstudagur, November 27, 2015 – 12:30 Staðsetning:  Askja David Eme is a post doc at the Institute of Life and Environmental Sciences and delivers the Friday biology talk. He will talk about part of his doctoral work, titled Macroecology and phylogeography for disentangling factors and processes shaping large scale groundwater biodiversity patterns in Europe. A

Macroecology and phylogeography for disentangling factors and processes shaping large scale groundwater biodiversity patterns in Europe Read More »

Afmælisfundur samtaka um krabbameinsrannsóknir 14. nóv í Iðnó

Laugardaginn 14. nóvember kl 14-16 munu Samtök um Krabbameinsrannsóknir á Íslandi, SKÍ, fagna 20 ára afmæli sínu með opnu húsi í Iðnó. Við bjóðum alla velkomna til að fræðast um krabbameinsrannsóknir og fagna með okkur. Dagskrá: Ávarp formanns SKÍ – Margrét Helga Ögmundsdóttir Örerindi kl. 14.15 – 15.15: Stofnun Samtaka um krabbameinsrannsóknir á Íslandi Helga

Afmælisfundur samtaka um krabbameinsrannsóknir 14. nóv í Iðnó Read More »

Nóbelsverðlaun í efnafræði

Fræðsluerindi á vegum Vísindafélags Íslendinga – Nóbelsverðlaun í efnafræði DNA viðgerð Jórunn Erla Eyfjörð erfðafræðingur og Stefán Þ. Sigurðsson sameindalíffræðingur kynna handhafa Nóbelsverðlauna í efnafræði 2015 Dagsetning: Föstudagur, 13. nóv. kl. 12:00 Staðsetning: Salur Þjóðminjasafns Íslands  

Nóbelsverðlaun í efnafræði Read More »

Doktorsvörn 2. okt. Population genetic structure in gadoid fish with focus on Atlantic cod

Dagsetning:  Föstudagur, October 2, 2015 – 14:00 Vefslóð:  http://english.hi.is/events/doctoral_defence_biologygudni_magnus_eiriksson Population genetic structure in gadoid fish with focus on Atlantic cod Gadus morhua – Phd. defence Guðni M. Eiríksson On Friday the 2nd of October Guðni Magnús Eiríksson will defend his Ph.D. thesis in Biology. The thesis is titled: Population genetic structure in gadoid fish with focus

Doktorsvörn 2. okt. Population genetic structure in gadoid fish with focus on Atlantic cod Read More »

Doktorsvörn: Aðgreining vistgerða þorsks við Ísland 3. sept. 2015

Dagsetning: Thursday, September 3, 2015 – 13:00 Vefslóð: http://www.hi.is/vidburdir/doktorsvorn_i_liffraedi_hlynur_bardarsson Staðsetning: Aðalbygging Nánari staðsetning: Hátíðarsalur Fimmtudaginn 3. september ver Hlynur Bárðarson doktorsritgerð sína í líffræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Aðgreining vistgerða þorsks við Ísland (Identifying cod ecotypes in Icelandic waters). Andmælendur eru dr. Jonathan Grabowski, dósent við Marine and Environmental Sciences,

Doktorsvörn: Aðgreining vistgerða þorsks við Ísland 3. sept. 2015 Read More »

Erindi 3. júlí – Stjórna gen hegðuninni eða tilviljun?

Hegða eineggja tvíburar sér eins? Ben de Bivort við Harvard háskóla tilheyrir hópri ungra vísindamanna sem eru að takast á við þessar spurningar. Hann notar hugmyndir þróunarfræðinnar og aðferðir sameindalíffræði og gerir tilraunir á ávaxtaflugum. Ben mun halda erindi við Háskóla Íslands föstudaginn 3. júli (kl. 12:30 í stofu 131 í Öskju – náttúrufræðahúsi HÍ

Erindi 3. júlí – Stjórna gen hegðuninni eða tilviljun? Read More »