Störf og námsmöguleikar

Fréttir eða tilkyningar tengdar störfum eða námsmöguleikum

Meistara eða PhDverkefni um aðlögun í bleikju

Í boði er styrkt meistara eða doktorsverkefni um erfðafræði aðlögunar í bleikju. Verkefnið er samstarf Skúla Skúlasonar og Bjarna K. Kristjánssonar við Háskólann á Hólum og Moiru Ferguson við Háskólann í Guelph. Um verkefnið: What causes a population to diversify? How are the axes of diversification limited? What are the genetic bases of adaptive diversification […]

Meistara eða PhDverkefni um aðlögun í bleikju Read More »

Doktorsnemi í stofnfrumu- og krabbameinsrannsóknum við Lífvísindasetur Háskóla Íslands

Doktorsnemi í stofnfrumu- og krabbameinsrannsóknum við Lífvísindasetur Háskóla Íslands Auglýst er eftir doktorsnema við Háskóla Íslands til að vinna að rannsóknarverkefninu „ Samskipti æðaþels og þekjuvefsstofnfruma í eðlilegum og illkynja brjóstkirtli”. Nemandinn mun vinna undir leiðsögn dr. Þórarins Guðjónssonar prófessors við Líffærafræði Læknadeildar innan heilbrigðisvísindasviðs og Lífvísindaseturs HÍ. Verkefnið er stutt af Rannsóknarsjóði Háskóla Íslands

Doktorsnemi í stofnfrumu- og krabbameinsrannsóknum við Lífvísindasetur Háskóla Íslands Read More »

Doktorsnám við EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu

Doktorsnám við EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu Til umsóknar er doktorsnám við EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu.  EMBL (www.embl.org/phdprogramme) býður upp á doktorsnám í sameindalíffræði, lífupplýsingum og skyldum greinum og geta Íslendingar sótt um námsdvöl við stofnunina.  Nemendur sem teknir eru inn í námið fá framfærslustyrk á meðan á námi stendur og er öll aðstaða til fyrirmyndar, m.a. góð

Doktorsnám við EMBL, sameindalíffræðistofnun Evrópu Read More »

Styrkt doktorsnám við Háskóla Íslands

Auglýst er eftir doktorsnema við Háskóla Íslands til að vinna að rannsóknarverkefninu „ Samskipti æðaþels og þekjuvefsstofnfruma í eðlilegum og illkynja brjóstkirtli”. Nemandinn mun vinna undir leiðsögn dr. Þórarins Guðjónssonar prófessors við Líffærafræði Læknadeildar innan heilbrigðisvísindasviðs og Lífvísindaseturs HÍ.   Starfið er laust frá 1. september 2014 og er ráðið til þriggja ára.   Verkefnið

Styrkt doktorsnám við Háskóla Íslands Read More »

Framhaldsnám í Svíþjóð

Verkefni fyrir doktorsnema er í boði í Svíþjóð. Orjan Carlborg við háskólann í Uppsölum er leiðbeinandi, og fjallar verkefnið um rannsóknir á erfðum flókinna eiginleika. Úr tilkynningu: Computational genetic dissection of complex traits An increased understanding of the genetics and evolution of complex traits is not only of fundamental scientific interest but is of paramount

Framhaldsnám í Svíþjóð Read More »

Post-doc in Oslo: Modeling paleo geographic processes

Postdoctoral Research Fellowship in Modeling Paleobiological Processes A 3-year position as Postdoctoral Research Fellow in Modeling Paleobiological Processes is available at the Centre for Ecological and Evolutionary Synthesis (CEES), Department of Biosciences, Faculty of Mathematics and Natural Sciences, University of Oslo. The Postdoctoral fellow will be part of the team working on the project “Phanerozoic diversification: linking observation

Post-doc in Oslo: Modeling paleo geographic processes Read More »