Líffræðiráðstefnan 2015

Stofnun borgar eða greitt með beiðni

Allir sem koma frá stofnuninni/fyrirtækinu/rannsóknahóp þurfa að skrá sig inn á ráðstefnusíðunni. https://biologia.is/vidburdir/liffraediradstefnan-2015/ Þeir velja “kröfu í heimabanka” valmöguleikann. Setja í kennitala/ID reitinn kennitölu fyrirtækis eða stofnunar ásamt beiðnanúmeri + viðfangsnúmeri innan stofnunar. Yfirmaður sendir póst á gjaldkeri@biologia.is með lista yfir þá sem greiða á fyrir. Gjaldkeri útbýr reikning með upplýsingum um beiðnanúmer og viðfangsnúmer.

Stofnun borgar eða greitt með beiðni Read More »

Öndvegisfyrirlesarinn Mina Bissell

Mina J. Bissell mun halda opnunarerindi Líffræðiráðstefnunar 2015. Erindið nefnist Why don’t we get more cancer?  The crucial role of Extracellular Matrix and Microenvironment in metastasis and dormancy. Mina starfar við Lawrence Berkeley National Laboratory í BNA. Dr. Mina Bissell er einn af virtustu vísindamönnum heims á sviði krabbameinsrannsókna. Hún hefur helgað líf sitt brjóstakrabbameinsrannsóknum

Öndvegisfyrirlesarinn Mina Bissell Read More »

Öndvegisfyrirlesarinn Greg Gibson

Greg Gibson starfar við tækniháskólann í Georgíu og vinnur að rannsóknum á mannerfðafræði. Hann mun halda yfirlitserindi á líffræðiráðstefnunni 7. nóvember nk, um morguninn. Hann mun fjalla um rannsóknir á áhrifum samspils gena og umhverfis á flókna erfðasjúkdóma. Samspil gena í ólíkum ferlum og kerfum líkamans er oft ansi flókið og ófyrirsjáanlegt. Gögn benda til

Öndvegisfyrirlesarinn Greg Gibson Read More »

skráningarvefur ekki tilbúinn / abstract portal not open yet

Ætlunin var að opna skráningarvef fyrir líffræðiráðstefnuna 2015 10 ágúst. Vefurinn er ekki tilbúinn og því verður einhver bið á að hægt verði að senda inn ágrip fyrir erindi og veggspjöld. Tilkynning verður send félagsmönnum þegar vefuirnn opnar. The registration and abstract submission portal for the Conference on Biology in Iceland 2015 is not ready.

skráningarvefur ekki tilbúinn / abstract portal not open yet Read More »

Tilnefningar til heiðursverðlauna líffræðifélagsins

Dagana 5. – 7. nóvember 2015 verður haldin haustráðstefna líffræðifélagsins. Árið 2011 var tekin upp sá siður félagsins að heiðra líffræðinga fyrir góða frammistöðu. Nú verða þau verðlaun veitt í þriðja skipti. Við undirrituð höfum verið skipuð í valnefnd félagsins og óskum eftir tilnefningum frá félagsmönnum. Veitt verða tvö verðlaun, annars vegar verðlaun vegna vel

Tilnefningar til heiðursverðlauna líffræðifélagsins Read More »

Biology in Iceland 2015

Conference on biology in Iceland November 5. – 7. 2015. The Icelandic Biological Society with special support frm the Biology institute at the University of Iceland, announces the Biannual conference on biology in Iceland November 5. – 7. 2015. The conference is open to studies on all aspects of biology. In contrast to previous conferences,

Biology in Iceland 2015 Read More »