Ráðstefna um líftækni, siðfræði og öryggi

Norræna lífsiðanefndin býður til ráðstefnu í Tromsö í ágústmánuði, um nýjungar í líftækni sem kallaðar eru synthetic biology. Rætt verður um tæknina og möguleika hennar, en einnig velt upp spurningum um siðfræðileg álitamál og öryggi henni tengd. Fyrirlesarar eru alþjóðlegir sérfræðingar, þar á meðal nokkrir norðurlandabúar, og okkar maður Guðmundur Óli Hreggviðsson. Framhaldsnemum í líffræði, læknisfræði, siðfræði og öðrum greinum …

Styrkur til doktorsnáms

Styrkur til doktorsnáms Hólaskóli – Háskólinn á Hólum leitar eftir doktorsnema til að vinna að verkefninu “Mikilvægi hrognastærðar fyrir svipfarsbreytileika og aðskilnað stofna?” Verkefnið er styrkt af Rannís og er samstarfsverkefni Háskólans á Hólum, Háskóla Íslands og EAWAG í Sviss. Ein megináskorunum þróunarfræðinar er að skilja hvaða þættir móta svipfarsbreytileika og mikilvægi hans fyrir afkomu einstaklinga. Rannsóknir hafa sýnt að …