Fyrirlestrar

Fréttabréf nóvembermánaðar 2013

Kæru félagsmenn Líffræðiráðstefnan var haldin 8. og 9. nóvember – um 200 framlög voru kynnt og yfir 300 manns sóttu fundinn, sem lukkaðist ágætlega. Bestu þakkir til allra sem tóku þátt í ráðstefnunni, á ballinu og/eða hjálpuðu til. Ómar Ragnarsson opnaði ráðstefnuna og nokkur yfirlitserindi voru flutt, m.a. af James Wohlschlegel og Þóru E. Þórhallsdóttur. […]

Fréttabréf nóvembermánaðar 2013 Read More »

Þrjú spennandi fiskierindi

Það verða 3 spennandi fiskierindi í þessari viku (English summary below). Miðvikudaginn 13. nóvember 12:30 til 13:10 Askja Stofa 131 Colin Adams – University of Glasgow Just about to leave: Intraspecific diversity in freshwater fishes from post-glacial lakes http://www.gla.ac.uk/researchinstitutes/bahcm/staff/colinadams/ Miðvikudaginn 13. nóvember ver Antoine Millet doktorsritgerð sína í líffræði. Ritgerðin ber heitið Breytileiki hornsílis (Gasterosteus

Þrjú spennandi fiskierindi Read More »